Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, GA. Mynd: Í einkaeigu.
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 10. 2014 | 11:00

Bandaríska háskólagolfið: Stefanía Kristín og Íris Katla hefja leik á Hilton Head Inv.

Klúbbmeistari GA 2013, Stefanía Kristín Valgeirsdóttir og „The Falcons“ golflið Pfeiffer háskóla og Íris Katla Guðmundsdóttir, GR og „The Royals“ golflið Queens háskóla hefja leik í dag á Hilton Head Invitational í Suður-Karólínu.

Enginn linkur finnst á mótið en Golf 1 verður með úrslit í mótinu um leið og þau liggja fyrir.