Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, GA. Mynd: Í einkaeigu.
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 30. 2013 | 08:00

Bandaríska háskólagolfið: Stefanía Kristín hefur leik í Tennessee í dag

Klúbbmeistari GA 2013, Stefanía Kristín Valgeirsdóttir og the Falcons, golflið Pfeiffer háskólans hefja í dag leik á King University Invitational en mótið fer fram í Bristol, Tennessee.

Mótið stendur dagana 30. september – 1. október 2013.

Enginn tengill er á mótið en Golf 1 verður með úrslit um leið og þau liggja fyrir.