Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2017 | 22:00

Bandaríska háskólagolfið: Sigurlaug Rún v/keppni í Indiana

Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK, er nú við keppni á Ball State Cardinal Classic mótinu, sem fram fer dagana 18.-19. september, í Yorktown, Indiana, með liði sínu í bandaríska háskólagolfinu Drake

Keppendur eru 100 frá 19 háskólum.

Sigurlaug Rún er búin að spila 1. hring upp á 78 högg.

Drake er í 16. sæti í liðakeppninni

Fylgjast má með stöðunni á Ball State Cardinal Classic með því að SMELLA HÉR: