Sigurður Bjarki Blumenstein
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 5. 2022 | 21:00

Bandaríska háskólagolfið: Sigurður varð í 35. sæti á CAA Conference meistaramótinu

Sigurði Blumenstein, GR, var boðið að taka þátt sem einstaklingi á CAA Conference Championship.

Lið Sigurðar, James Madison, tók ekki þátt í liðakeppninni.

Mótið fór fram á Dike velli Dataw Island Club-Cotton á Saint Helena Island, í Suður-Karólínu.

Þátttakendur í mótinu voru 48 og hafnaði Siguður í 35. sæti á samtals 13 yfir pari, 229 höggum (72 77 80).

Sjá má lokastöðuna á CAA Conference Championship með því að SMELLA HÉR: