Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 5. 2018 | 12:00

Bandaríska háskólagolfið: Rúnar T-22 e. 1. dag Tiger Inv.

Rúnar Arnórsson, GK og lið hans í bandaríska háskólagolfinu, University of Minnesota taka þátt í Tiger Invitational mótinu.

Spilað er á Grand National Lake golfvellinum í Opelika, Alabama.

Þátttendur eru 93 frá 17 háskólum og stendur mótið dagana 4.-6. mars 2018.

Eftir 1. dag er Rúnar T-22 – spilaði 1. hring á 1 yfir pari, 73 höggum.

Fylgjast má með gengi Rúnars á Tiger Invitational með því að SMELLA HÉR: