Rúnar Arnórsson, GK. Photo: Golf 1 Bandaríska háskólagolfið: Rúnar og félagar luku leik í 7. sæti í BIG holukeppninni
Rúnar Arnórsson, GK og félagar í Minnesota háskólanum (The Gophers) tóku dagana 15.-16. febrúar 2015 þátt í Big Ten Match Play, en mótið fór fram í Hammock Beach Resort, í Palm Beach, Flórída.
Sjá má úrslitin eftir 1. dag hér að neðan:
1. umferð 15. febrúar 2015 Gophers 4, Penn State 1 – Leikið á Conservatory golfvellinum
Charlie Duensing (MINN) def. Geoff Vartelas (PSU) 1 up
Christian Elliott (PSU) def. Tyler Lowenstein (MINN) 4&3
Runar Arnorsson (MINN) def. Cole Miller (PSU) 4&2 (Eins og sjá má vann Rúnar sína viðureign 4&2)
Jon DuToit (MINN) def. Cody Cox (PSU) 3&1
Jose Mendez (MINN) def. JD Dornes (PSU) 1 up
2. umferð: Iowa 3.5, Gophers 1.5 – Leikið á Conservatory golfvellinum
William Leaf (MINN) def. Voramate Aussarassakorn (IOWA) 4&3
Ian Vandersee (IOWA) def. Runar Arnorsson (MINN) 1 up (Rúnar tapaði 2. viðureigninni með minnsta mun)
Brian Bullington (IOWA) def. Riley Johnson (MINN) 2&1
Jon DuToit (MINN) and Raymond Knoll (IOWA) halved
Carson Schaake (IOWA) def. Jose Mendez (MINN) 3&2
3. umferð 16. febrúar 2015 Northwestern 3, Gophers 2 – Leikið á Ocean golfvellinum
Sam Triplett (NU) def. Charlie Duensing (MINN) 1 up
Scott Smith (NU) def. William Leaf (MINN) 1 up
Matthew Negri (NU) def. Tyler Lowenstein (MINN) 7&5
Runar Arnorsson (MINN) def. Josh Jamieson (NU) 1 up (Rúnar vann sína viðureign með minnsta mun)
Jose Mendez (MINN) def. Dylan Wu (NU) 3&2
4. umferð Leikurinn um 7. sætið : Gophers 3, Ohio State 2 – Leikið á Ocean golfvellinum
William Leaf (MINN) def. Nick Sparling (OSU) 2&1
Tee-k Kelly (OSU) def. Runar Arnorsson (MINN) 3&2 (Rúnar tapaði sinni viðureign 3&2)
Boo Timko (OSU) def. Riley Johnson (MINN) 1 up
Jon DuToit (MINN) def. Grant Weaver (OSU) 1 up
Jose Mendez (MINN) def. Clark Engle (OSU) 1 up
Næsta mót Rúnars og golfliðs Minnesota háskóla hefst í dag, 22. febrúar 2015 í Puerto Rico og mun Golf 1 að sjálfsögðu færa fréttir af því móti!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
