Rúnar Arnórsson, GK. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 22. 2015 | 10:00

Bandaríska háskólagolfið: Rúnar og félagar luku leik í 7. sæti í BIG holukeppninni

Rúnar Arnórsson, GK og félagar í Minnesota háskólanum (The Gophers) tóku dagana 15.-16. febrúar 2015 þátt í Big Ten Match Play, en mótið fór fram í Hammock Beach Resort, í Palm Beach, Flórída.

Sjá má úrslitin eftir 1. dag hér að neðan:

1. umferð 15. febrúar 2015  Gophers 4, Penn State 1 – Leikið á Conservatory golfvellinum
Charlie Duensing (MINN) def. Geoff Vartelas (PSU) 1 up
Christian Elliott (PSU) def. Tyler Lowenstein (MINN) 4&3
Runar Arnorsson (MINN) def. Cole Miller (PSU) 4&2   (Eins og sjá má vann Rúnar sína viðureign 4&2)
Jon DuToit (MINN) def. Cody Cox (PSU) 3&1
Jose Mendez (MINN) def. JD Dornes (PSU) 1 up

2. umferð: Iowa 3.5, Gophers 1.5 – Leikið á Conservatory golfvellinum
William Leaf (MINN) def. Voramate Aussarassakorn (IOWA) 4&3
Ian Vandersee (IOWA) def. Runar Arnorsson (MINN) 1 up (Rúnar tapaði 2. viðureigninni með minnsta mun)
Brian Bullington (IOWA) def. Riley Johnson (MINN) 2&1
Jon DuToit (MINN) and Raymond Knoll (IOWA) halved
Carson Schaake (IOWA) def. Jose Mendez (MINN) 3&2

3. umferð 16. febrúar 2015  Northwestern 3, Gophers 2 – Leikið á Ocean golfvellinum

Sam Triplett (NU) def. Charlie Duensing (MINN) 1 up
Scott Smith (NU) def. William Leaf (MINN) 1 up
Matthew Negri (NU) def. Tyler Lowenstein (MINN) 7&5
Runar Arnorsson (MINN) def. Josh Jamieson (NU) 1 up  (Rúnar vann sína viðureign með minnsta mun)
Jose Mendez (MINN) def. Dylan Wu (NU) 3&2

4. umferð Leikurinn um 7. sætið : Gophers 3, Ohio State 2 – Leikið á Ocean golfvellinum
William Leaf (MINN) def. Nick Sparling (OSU) 2&1
Tee-k Kelly (OSU) def. Runar Arnorsson (MINN) 3&2   (Rúnar tapaði sinni viðureign 3&2)
Boo Timko (OSU) def. Riley Johnson (MINN) 1 up
Jon DuToit (MINN) def. Grant Weaver (OSU) 1 up
Jose Mendez (MINN) def. Clark Engle (OSU) 1 up

Næsta mót Rúnars og golfliðs Minnesota háskóla hefst í dag, 22. febrúar 2015  í Puerto Rico og mun Golf 1 að sjálfsögðu færa fréttir af því móti!