Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 25. 2016 | 09:00

Bandaríska háskólagolfið: Rúnar lauk leik T-36 á Big Ten

Rúnar Arnórsson, GK og golflið Minnesota háskóla kepptu á Big Ten Championships.

Leikið var á Victoria National GC, í Newburgh, Indiana.

Rúnar lék samtals á 9 yfir pari, 225 höggum (74 76 75) og lauk keppni T-36.

Þátttakendur í mótinu voru 70 frá 14 háskólum, allt bestu kylfingar á svæði Minnesota háskóla.

Til þess að sjá lokastöðuna á Big Ten Championship SMELLIÐ HÉR: