Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 11. 2020 | 08:00

Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur T-11 e. 1. dag FAU Warm Up í Flórída

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og félagar í Eastern Kentucky University (EKU) taka þátt í FAU-Warm Up.

Mótið fer fram í Osprey Point golfklúbbnum í Boca Raton í Flórída, dagana 10.-11. febrúar 2020.

Þátttakendur eru 81 frá 14 háskólum.

Ragnhildur hefir spilað á samtals 5 yfir pari, 149 höggum (74 75) og er T-11.

Sjá má stöðuna í mótinu með því að SMELLA HÉR: