Ragnar Már Garðarsson, GKG, Íslandsmeistari í holukeppni í piltaflokki – 15. júní 2013 á Leirdalsvelli
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 23. 2013 | 14:35

Bandaríska háskólagolfið: Ragnar Már og McNeese hefja keppni í Kentucky í dag

Ragnar Már Garðarsson, GKG og golflið McNeese hefja keppni á Cardinal Intercollegiate mótinu í Simpsonville, Kentucky í dag, 23. september 2013.

Þátttakendur eru um 80 frá 15 háskólum. Mótið fer fram 23.-24. september 2013.

Til þess að fylgjast með gengi Ragnars Más og McNeese SMELLIÐ HÉR: