Bandaríska háskólagolfið: Ólafur Björn og Charlotte urðu T-2 í Atlantic 10 Championship
Atlantic 10 Championship mótið var stytt í 36 holu mót vegna mikilla eldinga og úrhellis rigningar á Heron Bay golfvellinum, í Coral Springs, Flórída í gær.
Ólafur Björn Loftsson, NK og félagar í Charlotte fengu því aldrei tækifæri til þess að berjast um 1. sætið á lokahring mótsins s.s. stefnt var að. Skv. reglum mótsins voru úrslitin eftir 36 holur látin standa.
Úrslitin eru því þau að Ólafur Björn lauk leik á +1 yfir pari, samtals 145 höggum (72 73) og deildi 16. sæti ásamt 2 öðrum. Ólafur Björn var á 3. besta skori liðs síns. Lið Charlotte háskóla deildi 2. sætinu ásamt Xavier háskóla.
Þess mætti geta að liðsfélagi Ólafs Björns, Raoul Menard vann einstaklingskeppnina og hlaut bæði medalist honors, þ.e. verðlaun fyrir að sigra mótið og var valinn nýliði ársins.
Til þess að sjá úrslitin í Atlantic 10 Championship smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024