
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 25. 2012 | 23:59
Bandaríska háskólagolfið: Ólafur Björn var á 71 höggi og varð í 26. sæti á Linger Longer
Í dag lauk á Reynolds Plantation í Greensboro, Georgiu, Linger Longer Invitational. Þátttakendur voru 72 frá 12 háskólum og var þetta 2 daga mót, spilað 25.-26. mars. Meðal þátttakenda var Ólafur Björn Loftsson, NK og Charlotte.
Í gær, eftir fyrri dag var Ólafur Björn í 38. sæti en í dag spilaði hann geysi gott golf, var á -1 undir pari, 71 höggi og fór upp um 12 sæti, þ.e. lauk mótinu í 26. sæti. Samtals spilaði Ólafur Björn á +4 yfir pari, samtals 220 höggum (76 74 71) þ.e. bætti sig með hverjum degi.
Charlotte lið Ólafs Björns varð í 8. sæti af 12 háskólaliðum, sem þátt tóku.
Sjá má stöðuna á Linger Longer eftir 1. dag með því að smella HÉR:
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða