Bandaríska háskólagolfið: Ólafur Björn lauk leik í 21. sæti á Hawkeye mótinu
Ólafur Björn Loftsson, NK og félagar í Charlotte luku í kvöld leik á Hawkeye-Great River Entertainment Invitational, í bandaríska háskólagolfinu. Mótið, var 2 daga mót (14.-15. apríl) og fór fram á Finkbine golfvellinum í Iowa City, Iowa. Þátttakendur voru 60 kylfingar frá 11 háskólum.
Ólafur Björn spilaði á samtals +3 yfir pari, samtals 219 höggum (75 72 72) og deildi 21. sætinu, sem er bæting um 10 sæti frá því í gær. Ólafur Björn var á 2. besta skori liðs síns.
Efstur í mótinu varð heimamaðurinn Nate McCoy, úr Iowa State og hafði nokkra sérstöðu var á samtals -14 undir pari, samtals 2-2ö2 höggum (68 65 69).
Lið Charlotte varð í 4. sæti í liðakeppninni.
Til þess að sjá úrslitin í Hawkeye-Great River Entertainment Invitational smellið HÉR:
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“