Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 11. 2012 | 19:30
Bandaríska háskólagolfið: Ólafur Björn lauk leik á Semiole Intercollegiate á 74 höggum
Í dag lauk á Southwood golfvellinum, í Tallahassee, Flórída, Seminole Intercollegiate í bandaríska háskólagolfinu. Þátttakendur voru 96 frá 18 háskólum og þeirra á meðal Ólafur Björn Loftsson, NK og Charlotte. Mótið stóð dagana 9.-11. mars 2012.
Ólafur Björn spilaði hringina 3 á samtals +12 yfir pari, samtals 225 höggum (76 75 74) þ.e. bætti sig um 1 högg á hverjum degi. Á lokahringnum fékk Ólafur Björn 3 fugla, 3 skolla og slæman skramba á 9. braut.
Ólafur Björn deilir 71. sætinu með 3 öðrum kylfingum. Charlotte er sem stendur í 11. sæti í liðakeppninni, en nokkrir eiga eftir að ljúka leik og gæti sætisröðun liðs Ólafs Björns, Charlotte breyst aðeins.
Til þess að sjá úrslitin á Seminole Intercollegiate mótinu smellið HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster