
Bandaríska háskólagolfið: Ólafía Þórunn og Wake luku leik í 3. sæti í N-Karólínu
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og golflið Wake Forest og Berglind Björnsdóttir, GR og golflið UNCG luku í gær leik á Bryan National Collegiate. Spilað var á Bryan Park Champions golfvellinum á Browns Summit í Norður-Karólínu. Mótið var 3 daga frá 29.-31. mars 2013 og þátttakendur eru 90 frá 17 háskólum.
Ólafía Þórunn og Wake Forest luku leik í 3. sæti í liðakeppninni. Ólafía Þórunn var á 2. besta skori liðsins og taldi skor hennar því í glæsiárangri liðsins Í einstaklingskeppninni varð Ólafía Þórunn T-23, þ.e. deildi 23. sætinu með 4 öðrum Hún lék á samtals 6 yfir pari, 222 höggum (75 74 73) spilaði sífellt betur með hverjum hringnum.
Berglind og UNCG höfnuðu í 15. sætinu og Berglind var á 4.-5. besta skori liðsins. Liðið bætti sig eftir því sem leið á keppnina en það var ekki að finna sig í upphafi og var í botnsætinu. Berglind lék á samtals 26 yfir pari, 242 höggum (84 75 83)
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Bryan National Collegiate SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila