Bandaríska háskólagolfið: Ólafía Þórunn lauk keppni í 97. sæti í landsmótinu í Georgíu
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, lauk keppni í gær á landsmótinu í bandaríska háskólagolfinu, sem fram fór í Athens, Georgíu.
Hún lék á samtals 21 yfir pari, 309 höggum (79 75 77 82).
Ólafía Þórunn kom sér með frammistöðunni inn á topp-100 á, en hún var lengst af mótsins í 103. sæti af 126 keppendum, þ.e. hún lauk keppni í 97. sæti.
Hún spilaði sem einstaklingur í landsmótinu en lið hennar Wake Forest komst ekki áfram úr svæðisúrslitunum.
Mótið var gríðarlega sterkt, enda einungis þeir allra bestu í bandaríska háskólagolfinu, sem spila á landsmótum.
Sigurvegari mótsins var Annie Park frá Southern California háskólanum, en hún lauk keppni á 10 undir pari (70 67 70 71).
Til þess að sjá úrslitin á landsmótinu í Athens, Georgíu í bandaríska háskólagolfinu SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?