Ragnheiður Jónsdóttir | október. 28. 2011 | 20:00

Bandaríska háskólagolfið: Ólafía Þórunn í 32. sæti á Landfall Tradition eftir 1. dag

Ólafía Þórunn Kristínsdóttir spilaði í dag á Landfall Tradition mótinu  á 78 höggum, þ.e. samtals 156 höggum, + 6 yfir pari.  Hún deilir 32. sætinu með 14 öðrum stúlkum, þ.á.m liðsfélaga sínum, frænku Tiger Woods, Cheyenne.

Wake Forest, lið Ólafíu Þórunnar deilir 8. sætinu með North Carolina State.

Sjá má stöðuna eftir fyrstu 2 spiluðu hringina á Landfall Tradition með því að smella HÉR: