Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Wake Forest. Mynd: Kristinn Gíslason
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2013 | 12:30

Bandaríska háskólagolfið: Ólafía Þórunn hefur leik í dag á ACC Championship

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og golflið Wake Forest hefja í dag leik á ACC Championship.

Mótið fer fram á golfvelli Sedgfield Country Club í Greensboro, Norður-Karólínu, dagana 19.-21. apríl 2013.

Þátttakendur eru 45 frá 9 háskólum.

Til þess að fylgjast með gengi Ólafíu Þórunnar og Wake Forest SMELLIÐ HÉR: