Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Wake Forest. Mynd: Kristinn Gíslason
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 8. 2013 | 07:00

Bandaríska háskólagolfið: Ólafía Þórunn hefur leik á Darius Rucker mótinu í dag

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og „the Demon Deacons“ golflið Wake Forest hefja leik á Darius Rucker Intercollegiate mótinu í dag.

Spilað er á golfvelli Long Cove klúbbsins, á Hilton Head Island í Suður-Karólínu.

Þátttakendur eru u.þ.b. 75 frá 15 háskólum.

Til þess að fylgjast með gengi Ólafíu Þórunnar og golfliðs Wake Forest SMELLIÐ HÉR: