Ragnheiður Jónsdóttir | október. 4. 2011 | 18:15
Bandaríska háskólagolfið: Lið Valdísar Þóru í 1. sæti á Johnie Imes Invitational
Valdís Þóra Jónsdóttir, GL og Texas State hefir lokið leik á Johnie Imes mótinu í Missouri. Valdís Þóra spilaði á +9 (74 75 76) eða samtals 225 höggum og er sem stendur í 19. sæti. Sætaröð hennar getur breyst nokkuð því þegar þetta er ritað kl. 18:10 eiga nokkrar eftir að ljúka leik. Liðsfélagar Valdísar, þær Lejan, Iman og Krista hafa raðað sér í 3. efstu sætin og nokkuð ljóst að lið Texas State verður í 1. sæti á mótinu og telur skor Valdísar því 4 bestu skorin telja en sú 5. í Texas State liðinu lék á +12 yfir pari.
Til þess að sjá úrslitin í Johnie Imes Invitational smellið HÉR:
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska