Ragnheiður Jónsdóttir | október. 4. 2011 | 18:15
Bandaríska háskólagolfið: Lið Valdísar Þóru í 1. sæti á Johnie Imes Invitational
Valdís Þóra Jónsdóttir, GL og Texas State hefir lokið leik á Johnie Imes mótinu í Missouri. Valdís Þóra spilaði á +9 (74 75 76) eða samtals 225 höggum og er sem stendur í 19. sæti. Sætaröð hennar getur breyst nokkuð því þegar þetta er ritað kl. 18:10 eiga nokkrar eftir að ljúka leik. Liðsfélagar Valdísar, þær Lejan, Iman og Krista hafa raðað sér í 3. efstu sætin og nokkuð ljóst að lið Texas State verður í 1. sæti á mótinu og telur skor Valdísar því 4 bestu skorin telja en sú 5. í Texas State liðinu lék á +12 yfir pari.
Til þess að sjá úrslitin í Johnie Imes Invitational smellið HÉR:
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021