
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 20. 2012 | 23:45
Bandaríska háskólagolfið: Kristján Þór varð í 10. sæti á Carter Plantation Intercollegiate
Kristján Þór Einarsson, GK, varð í 10. sæti á Carter Plantation Intercollegiate, sem fram fór á einkennisvelli David Toms, Carter Plantation Golf Course í Springfield, Louisiana. Golfvöllurinn er hluti af Louisiana Audubon Golf Trail.
Kristján spilaði á 223 höggum (70 75 78). Pétur Freyr Pétursson, GR varð í 47. sætinu á 244 höggum (84 76 84) og Andri Þór Björnsson, GR, varð í 50. sæti á 246 höggum (79 81 86).
Lið Nicholls State deildi 9. sæti ásamt Mc Neese State á samtals 946 höggum.
Til þess að sjá úrslitin á Carter Plantation mótinu smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open