Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2011 | 14:00

Bandaríska háskólagolfið: Kristján Þór og Nicholls State í 6. sæti

Kristján Þór Einarsson, GKJ tók þátt lék vel á lokahringnum í LA Tech Squire Creek Invite háskólamótinu í gær, en mótið fór fram  mánudag og þriðjudag í Louisiana. Kristján varð í 41. sæti , lék á samtals 226 höggum (80 77 69).   Alls tóku 75 þátt úr 13 háskólum.  Nicholls State háskólinn, sem Kristján Þór er í náði 6. sæti á mótinu. Fínn árangur það!

Til þess að sjá úrslit í mótinu smellið HÉR: