Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 9. 2012 | 19:15
Bandaríska háskólagolfið: Kristján Þór í 7. sæti eftir 1. hring ULM Wallace Jones Invitational
Kristján Þór Einarsson, GK og Nicholls State tekur ásamt þeim Pétri Frey Péturssyni, GR og Andra Þór Björnssyni, GR og Nicholls State liðinu þátt í ULM Wallace Jones Invitational. Alls taka þátt 62 kylfingar úr 11 háskólum.
Þegar fyrsti hringur hefir verið spilaður er Kristján Þór í 7. sæti – er búinn að spila á +1 yfir pari, 73 höggum.
Pétur Freyr Pétursson spilaði 1. hring á 82 höggum, +10 yfir pari og er sem stendur í 55. sæti.
Andri Þór Björnsson er búinn að spila á +12 yfir pari 84 höggum og er í 57. sæti.
Nicholls State er sem stendur í 11. sæti.
Til þess að fylgjast með stöðunni á ULM Wallace Jones Invitational smellið HÉR:
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC