Bandaríska háskólagolfið: Kristján Þór, GKJ í 2. sæti á HBU
Kristján Þór Einarsson, GKJ er í 2. sæti á HBU Intercollegiate mótinu sem fram fer í Houston, Texas. Hann spilaði báða hringina í gær á 136 höggum (67 69), sem er frábær árangur. Nicholls State ,háskóli Kristján Þórs er í 6. sæti á mótinu. Lokahringur mótsins verður spilaður í dag.
Staðan meðal einstaklinga á HBU mótinu eftir 2. hring:
1. Greg Yates (Texas A&M) 66-68-134,
2. Kristján Þór Einarsson (Nicholls State) 67-69-136,
3. Jesse Droemer* (Houston) 67-70-137,
T4. Mick Huffman (McNeese State) 68-71-139,
T4. Jade Scott (Texas A&M) 70-69-139
Staðan hjá háskólaliðunum á HBU mótinu eftir 2. hring
1. Texas A&M 278-282-560,
2. Stephen F. Austin 288-292-580,
3. McNeese State 286-298-584,
T4. Houston Baptist 294-293-587,
T4. ULM 294-293-587,
6. Nicholls State 292-299-591,
7. Texas Pan American 294-298-592,
8. Florida Atlantic 297-301-598
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023