Bandaríska háskólagolfið: Kristján Þór, GKJ í 2. sæti á HBU
Kristján Þór Einarsson, GKJ er í 2. sæti á HBU Intercollegiate mótinu sem fram fer í Houston, Texas. Hann spilaði báða hringina í gær á 136 höggum (67 69), sem er frábær árangur. Nicholls State ,háskóli Kristján Þórs er í 6. sæti á mótinu. Lokahringur mótsins verður spilaður í dag.
Staðan meðal einstaklinga á HBU mótinu eftir 2. hring:
1. Greg Yates (Texas A&M) 66-68-134,
2. Kristján Þór Einarsson (Nicholls State) 67-69-136,
3. Jesse Droemer* (Houston) 67-70-137,
T4. Mick Huffman (McNeese State) 68-71-139,
T4. Jade Scott (Texas A&M) 70-69-139
Staðan hjá háskólaliðunum á HBU mótinu eftir 2. hring
1. Texas A&M 278-282-560,
2. Stephen F. Austin 288-292-580,
3. McNeese State 286-298-584,
T4. Houston Baptist 294-293-587,
T4. ULM 294-293-587,
6. Nicholls State 292-299-591,
7. Texas Pan American 294-298-592,
8. Florida Atlantic 297-301-598
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?