Bandaríska háskólagolfið: Kristján Þór, GKJ í 2. sæti á HBU
Kristján Þór Einarsson, GKJ er í 2. sæti á HBU Intercollegiate mótinu sem fram fer í Houston, Texas. Hann spilaði báða hringina í gær á 136 höggum (67 69), sem er frábær árangur. Nicholls State ,háskóli Kristján Þórs er í 6. sæti á mótinu. Lokahringur mótsins verður spilaður í dag.
Staðan meðal einstaklinga á HBU mótinu eftir 2. hring:
1. Greg Yates (Texas A&M) 66-68-134,
2. Kristján Þór Einarsson (Nicholls State) 67-69-136,
3. Jesse Droemer* (Houston) 67-70-137,
T4. Mick Huffman (McNeese State) 68-71-139,
T4. Jade Scott (Texas A&M) 70-69-139
Staðan hjá háskólaliðunum á HBU mótinu eftir 2. hring
1. Texas A&M 278-282-560,
2. Stephen F. Austin 288-292-580,
3. McNeese State 286-298-584,
T4. Houston Baptist 294-293-587,
T4. ULM 294-293-587,
6. Nicholls State 292-299-591,
7. Texas Pan American 294-298-592,
8. Florida Atlantic 297-301-598
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska