Bandaríska háskólagolfið: Kristján Þór, GKJ í 2. sæti á HBU
Kristján Þór Einarsson, GKJ er í 2. sæti á HBU Intercollegiate mótinu sem fram fer í Houston, Texas. Hann spilaði báða hringina í gær á 136 höggum (67 69), sem er frábær árangur. Nicholls State ,háskóli Kristján Þórs er í 6. sæti á mótinu. Lokahringur mótsins verður spilaður í dag.
Staðan meðal einstaklinga á HBU mótinu eftir 2. hring:
1. Greg Yates (Texas A&M) 66-68-134,
2. Kristján Þór Einarsson (Nicholls State) 67-69-136,
3. Jesse Droemer* (Houston) 67-70-137,
T4. Mick Huffman (McNeese State) 68-71-139,
T4. Jade Scott (Texas A&M) 70-69-139
Staðan hjá háskólaliðunum á HBU mótinu eftir 2. hring
1. Texas A&M 278-282-560,
2. Stephen F. Austin 288-292-580,
3. McNeese State 286-298-584,
T4. Houston Baptist 294-293-587,
T4. ULM 294-293-587,
6. Nicholls State 292-299-591,
7. Texas Pan American 294-298-592,
8. Florida Atlantic 297-301-598
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
