Jóhannes Guðmundsson, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 9. 2019 | 17:00

Bandaríska háskólagolfið: Jóhannes & félagar í 6. sæti e. 1. dag í Arizona

Jóhannes Guðmundsson, GR og félagar í Stephen F. Austin State University taka þátt í Wyoming Cowboy Classic mótinu.

Mótið fer fram dagana 8.-9. apríl í Whirlwind golfklúbbnum, í Chandler, Arizona og lýkur í dag.

Þátttakendur eru 119 frá 20 háskólum.

Einmitt nú er verið að spila 3. og lokahringinn og má fylgjast með á skortöflu hér að neðan.

Til þess að fylgjast með gengi Jóhannesar og félaga í Stephen F. Austin SMELLIÐ HÉR: