Íris Katla Guðmundsdóttir at the Icelandic Championship í Strokeplay 2014. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 9. 2014 | 15:00

Bandaríska háskólagolfið: Íris Katla og The Royals í 4. sæti e. 1. dag í Suður-Karólínu

Íris Katla Guðmundsdóttir, GR og golflið Queens, The Royals taka þátt í 1. móti keppnistímabilsins 2014-2015 þ.e. Anderson University Invitational.

Leikið er á golfvelli Cobb´s Glenn Country Club í Suður-Karólíni.

Mótið stendur dagana 8.-9. september.

Íris Katla lék 1. hring á 12 yfir pari, 84 höggum og er sem stendur í 19. sæti og Queens í 4. sæti af 8 liðum í liðakeppninni.

Sjá má stöðuna eftir 1. dag á Anderson University Invitational með því að SMELLA HÉR: