
Bandaríska háskólagolfið: Ingunn og Eygló Myrra hafa lokið leik á Peg Barnard Invitational – Ingunn bætti sig um 8 högg!
Í gær lauk á golfvelli Stanford háskólans í Kaliforníu, Peg Barnard Invitational. Í mótinu tóku þátt 70 kylfingar frá 12 háskólum þ.á.m. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO og Ingunn Gunnarsdóttir, GKG, sem spiluðu með liðum sínum í bandaríska háskólagolfinu San Francisco og Furman. Þetta var 2 daga helgarmót, spilað var 18. og 19. febrúar.
Ingunn sem spilaði fyrri hringinn á 87 höggum stórbætti sig á seinni hring um 8 högg, spilaði seinni hringinn á 79 höggum og næstbest allra í liði sínu. Samtals spilaði Ingunn á +24 yfir pari, 166 höggum (87 79). Hún hækkaði sig við það úr T-64 sætinu sem hún var í fyrri daginn í T-53.
Eygló Myrra spilaði á 91 höggi og fór úr T-54 sem hún var í fyrri daginn í eitt af neðstu sætunum T-67. Samtals spilaði Eygló Myrra +33 yfir pari, var á 175 höggum (84 91).
Furman háskóli Ingunnar varð í 7. sæti en San Francisco háskóli Eygló Myrru deildi 8. sætinu með Rollins College.
Til þess að sjá úrslitin á Peg Barnard Invitational smellið HÉR:
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid