Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 15. 2013 | 11:15

Bandaríska háskólagolfið: Ingunn Gunnars hefur leik í Seminole Match up í Flórída í dag

Ingunn Gunnarsdóttir, GKG og lið Furman háskóla keppa á Seminole Match Up og hefjast leikar í dag.

Leikið er á Southwood golfvellinum í Tallahassee í Flórída.

Alls taka þátt u.þ.b. 60 kylfingar frá 12 háskólum.

Golf 1 tók á síðasta ári viðtal við Ingunni sem sjá má með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að fylgjast með gengi Ingunnar og Furman á Seminole Match Up  SMELLIÐ HÉR: