09 OCT 2022: Photograph the Ron Moore Intercollegiate Golf Tournament at the University of Denver Golf Club at Highlands Ranch in Highlands Ranch in Denver, CO ©Jamie Schwaberow/Clarkson Creative Photography
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 15. 2023 | 18:00

Bandaríska háskólagolfið: Hulda Clara & félagar í 3. sæti á San Diego State Classic

Hulda Clara Gestsdóttir, GKG og félagar í University of Denver tóku þátt í San Diego State Classic mótinu.

Mótið fór fram 13.-14. febrúar í Farms of Rancho, Sante Fe, Kaliforníu.

Þátttakendur voru 63 frá 12 háskólum.

Hulda Clara varð T-45 á 25 yfir pari, 241 höggi (82 78 81).  Lið hennar varð í 3. sæti.

Sjá má lokastöðuna á San Diego State Classic háskólamótinu, með því að SMELLA HÉR: 

Næsta mót Huldu Clöru & félaga er í Las Vegas 20. febrúar n.k.