Ragnheiður Jónsdóttir | október. 28. 2012 | 15:00

Bandaríska háskólagolfið: Hrafn Guðlaugsson hefur leik á morgun í Mississippi

Hrafn Guðlaugsson, GSE og golflið Faulkner hákólaans hefja leik á morgun á MGCCC Holiday Inn Fall Invitational í Gulfport, Mississippi.

Mótið er tveggja daga frá 29.-30. október og þátt taka lið 10 háskóla.

Golf 1 óskar Hrafni góðs gengis!

Til þess að fylgjast með gengi Hrafns á mótinu SMELLIÐ HÉR: