Hlynur Bergsson
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 23. 2022 | 01:35

Bandaríska háskólagolfið: Hlynur & félagar í Meangreens T-2 á All-American Int.

Hlynur Bergsson, GKG, og félagar í The Meangreens, karlagolfliði North Texas háskóla, urðu T-2 á All-American Intercollegiate mótinu, þann 21. mars sl.

Aðeins voru spilaði 2 hringir og 3. hring aflýst vegna veðurs.

Þátttakendur voru 100 frá 17 háskólum.

Mótsstaður var Golf Club of Houston, í Texas

Hlynur lék á samtals 5 yfir pari (75 74) og varð T-29 í einstaklingskeppninni.

Hann var á 3.-4. besta skori liðs síns.

North Texas varð T-2 í liðakeppninni.

Sjá má lokastöðuna á All-American mótinu með því að SMELLA HÉR: 

Næsta mót The Meangreens er