Hlynur Bergsson
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 23. 2019 | 08:00

Bandaríska háskólagolfið: Hlynur á besta skori North Texas e. 2. hringi á USA Championship

Hlynur Bergsson, GKG og lið hans í bandaríska háskólagolfinu, North Texas, taka þátt í USA Men´s Golf Championship.

Mótið fer fram í Texarkana CC, í Texarkana, Texas, dagana 22.-25. apríl 2019.

Þátttekndur eru 65 frá 13 háskólum.

Eftir 2 hringi er Hlynur á besta skori í liði sínu, er T-10 í einstaklingskeppninni, er samtals á 1 undir pari (72 71).

Lið Hlyns, North Texas er í 10. sæti í liðakeppninni.

Sjá má stöðuna á USA Men´s Golf Championship með því að SMELLA HÉR: