Helga Kristín Einarsdóttir, NK. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2017 | 18:00

Bandaríska háskólagolfið: Helga Kristín best þegar Albany sigraði Siena í einvígi!!!

Helga Kristín Einarsdóttir, GK og lið hennar í bandaríska háskólagolfinu, Albany, sigruðu í gær, 17. september 2017  lið Siena háskóla í einvígi háskólana.

Helga Kristín og liðsfélagi hennar, Annie Songeun Lee,  voru þær sem leiddu lið Albany til sigurs, en þær voru á lægsta skori keppenda 75 höggum hvor. Glæsilegt hjá Helgu Kristínu!!!

Þetta er 4. árið í röð sem Albany sigrar lið Siena.

Sjá má umfjöllun um einvígið á vefsíðu Albany háskóla með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má myndskeið frá einvíginu með því að SMELLA HÉR: 

Næsta mót Helgu Kristínar er Darthmouth Invitational í New Hampshire, sem fer fram dagana 23.-24. september n.k.