Haraldur Franklín Magnús
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 11. 2016 | 08:14

Bandaríska háskólagolfið: Haraldur Franklín og Ragnar Már keppa í dag á Border Olympics mótinu!!!

Þeir Haraldur Franklín Magnús, GR og Ragnar Már Garðarson, GKG, og the Ragin Cajuns, golflið Louisiana Lafayette keppa í dag á Border Olympics golfmótinu.

Mótið fer fram í Laredo CC í Texas.

Þátttakendur eru u.þ..b. 100 frá 18 háskólum, þannig að um fremur stórt mót er að ræða.

Vonandi að þeim Haraldi Franklín og Ragnari Má gangi sem best!!!

Fylgjast má með þeim Haraldi Franklín og Ragnari Má með því að SMELLA HÉR: