Haraldur Franklín. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 15. 2014 | 11:00

Bandaríska háskólagolfið: Haraldur Franklín hefur leik í Memphis í dag

Haraldur Franklín Magnús, GR og The Raging Cajuns, golflið Louisiana Lafayette hefja í dag leik á Memphis Intercollegiate mótinu.

Þátttakendur eru 75 kylfingar og 13 háskólalið.

Það er University of Memphis í Tennessee, sem er gestgjafi mótsins.

Mótið er 3 hringja og stendur daganna 15.-16. september 2014.

Til þess að fylgjast með gengi Haraldar Franklíns í Memphis SMELLIÐ HÉR: