Haraldur Franklín. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2013 | 08:30

Bandaríska háskólagolfið: Haraldur Franklín hefur leik í Louisiana í dag

Íslandsmeistarinn okkar í höggleik 2012, Haraldur Franklín Magnús, GR og golflið Louisiana Lafayette hefja leik í dag á háskólamóti  í Baton Rouge, Louisiana; David Toms Intercollegiate.

Mótið stendur dagana 5.-6. október og þátttakendur eru 69 frá 12 háskólum.

Til þess að fylgjast með gengi Haraldar Franklín SMELLIÐ HÉR: