Haraldur Franklín. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2015 | 01:15

Bandaríska háskólagolfið: Haraldur Franklín hefur leik í dag í Texas

Haraldur Franklín Magnús, GR og golflið Louisiana Lafayette, The Ragin Cajuns, hefja í dag leik á Oak Hills Invitaional.

Mótið fer fram í Oak Hills CC, í San Antonio, Texas og er tveggja dagana 9.-10. febrúar 2015.

Þátttakendur eru frá 15 háskólum.

Fylgjast má með Haraldi Franklín á skortöflu með þvi að SMELLA HÉR: