Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 18. 2017 | 08:45

Bandaríska háskólagolfið: Gunnhildurog Elon luku keppni í 7. sæti á VS CAA Championship

Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG og golflið hennar í bandaríska háskólagolfinu, Elon, kepptu dagana 14.-16. apríl á VS CAA Championship.

Gunnhildur varð T-32 í einstaklingskeppninni með skor upp á 28 yfir pari, 244 höggum (80 83 81), af 40 keppendum.

Elon varð í 7. sæti af 8 háskólum sem kepptu.

Sjá má lokastöðuna á VS CAA Championship með því að SMELLA HÉR: 

Þetta er síðasta mót Gunnhildar og Elon á vorönn 2017.