Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG. Mynd: GÚ
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 29. 2014 | 07:00

Bandaríska háskólagolfið: Gunnhildur Kristjáns hefur leik í sínu fyrsta háskólamóti … ásamt Berglindi Björns og Sunnu Víðis í N-Karólínu í dag

Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG og Sunna Víðisdóttir, GR og golflið Elon, sem og Berglind Björnsdóttir og golflið UNCG hefja leik í dag á Forest Oaks Fall Classics mótinu í dag, en það fer fram á „heimavelli“ Berglindar í Greensboro, Norður-Karólínu, en skóli hennar UNGC er gestgjafi mótsins.

Mótið fer fram dagana 29.-30. september og þátttakendur eru yfir 90 frá 18 háskólum.

Fylgjast má með Íslendingunum 3 í mótinu með því að SMELLA HÉR: