Gunnnar Blöndahl Guðmundsson, GKG. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2019 | 12:00

Bandaríska háskólagolfið: Gunnar & félagar í 1. sæti 2. skiptið í röð!!!

Gunnar Guðmundsson, GKG og félagar í Bethany Swedes tóku þátt í Evangel Fall Invitational mótinu.

Þátttakendur voru alls 34 frá 6 háskólum.

Gunnar lék á 11 yfir pari, 155 höggum (75 80) og varð í 12. sæti í einstaklingskeppninni.

Gunnar og félagar í Bethany Swedes sigruðu á mótinu og er þetta 2. sigurinn í röð!!!

Glæsilegt hjá Gunnari og félögum!!!

Sjá má lokastöðuna á Evangel Falls Invitational mótinu með því að SMELLA HÉR:

Næsta mót Gunnars og Bethany Swedes er 30. september n.k.