
Bandaríska háskólagolfið: Guðmundur Ágúst Kristjánsson meðal efstu á fyrsta háskólamóti sínu í Bandaríkjunum – Tar Heel Inv.!!!
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, er nú við nám í East Tennessee State og spilar með golfliði háskólans, the ETSU Bucs.
Guðmundur Ágúst tók nú um helgina þátt í fyrsta háskólamóti sínu: Tar Heel Invitational, sem fram fór á UNC Finley golfvellinum á Chapel Hill í Norður-Karólínu. Þátttakendur voru 81 frá 14 háskólum
Guðmundur Ágúst spilaði hringina 3 á samtals 2 undir pari, 214 höggum (68 73 73) og var á besta skori leikmanna the ETSU Bucs. Sem stendur er Guðmundur Ágúst T-6, þ.e. deilir 6. sætinu með Mads Soegaard úr Duke háskóla.
Sem stendur er ETSU í 5. sæti í liðakeppninni af 14 háskólum, sem þátt taka s.s. áður sagði.
Sætistölur gætu breyst þar sem nokkrir eiga enn eftir að ljúka leik. Hver svo sem endanlegar sætistölur verða þá er eitt ljóst að Guðmundur Ágúst stóð sig framúrskarandi vel á sínu fyrsta háskólamóti í Bandaríkjunum!!!
Til þess að sjá umfjöllun á heimsíðu ESTU um Guðmund Ágúst og lið hans The Bucs SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá úrslitin í mótinu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða