Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 3. 2015 | 07:30

Bandaríska háskólagolfið: Guðmundur Ágúst hefur leik í dag í Tennessee

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR og golflið ETSU hefja leik í dag á Mason Rudolph meistaramótinu, sem fram fer í  Vanderbilt Legends Club í Tennessee.

Mótið stendur dagana 3.-5. apríl 2015. Þátttakendur eru 81 frá 14 háskólum.

Til þess að fylgjast með gengi Guðmundar Ágústs og ETSU SMELLIÐ HÉR: