Ragnheiður Jónsdóttir | október. 9. 2015 | 19:30

Bandaríska háskólagolfið: Guðmundur Ágúst hefur leik í dag í Tennessee

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR hóf í dag leik í Bank of Tennessee mótinu í Blackthorn at the Ridges golfvellinum í Tennessee.

Fylgjast má með gengi hans og félögum í ETSU Bucs með því að SMELLA HÉR: