Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR og ETSU. Mynd: ETSU
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 28. 2014 | 10:00

Bandaríska háskólagolfið: Guðmundur Ágúst hefur leik á Jack Nicklaus Inv. í dag

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR og golflið ETSU hefja leik í dag á Jack Nicklaus Inv. en mótið fer fram í Columbus, Ohio.

Mótið stendur dagana 28.-29. september; þátttakendur eru á 7. tug frá 12 háskólum og gestgjafi að þessu sinni The Ohio State University.

Fylgjast má með gengi Guðmundar Ágústs með því að SMELLA HÉR: