Gísli Sveinbergsson, GK. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 21. 2016 | 10:00

Bandaríska háskólagolfið: Gísli Sveinbergs hefur leik í Flórída í dag

Gísli Sveinbergsson, GK og Kent State hefur leik í bandaríska háskólagolfinu í dag.

Gísli tekur þátt í The Floridian, þar sem Floridian College er gestgjafi.

Spilað er í Palm City í Flórída.

Fylgjast má með gengi Gísla og Kent State með því að SMELLA HÉR: