
Bandaríska háskólagolfið: Gengi Sigurðar Blumenstein með JMU haustið 2022
GR-ingurinn og Íslandsmeistarinn í holukeppni 2022, Sigurður Blumenstein, er við nám og spilar með golfliði James Madison University (JMU) í bandaríska háskólagolfinu.
Háskólinn hefur á að skipa geysisterku golfliði 10 góðra kylfinga og erfitt, nánast ómögulegt að ávinna sér fast sæti í liðinu, sem hverju sinni hefir aðeins á að skipa 5 mönnum. Mót JMU haustið 2022 voru 5.
Sigurður Blumenstein tók aðeins þátt í einu móti, þ.e. Wolfpack Intercollegiate. Mótið fór fram á Loonie Poole golfvelli North Carolina State háskólans í Raleigh, N-Karólínu, dagana 15.-16. október 2022. Sigurður spilaði sem einstaklingur og varð T-66 af 84 keppendum. Hann lék sífellt betur í mótinu, á samtals 229 höggum (80 78 71). Lið JMU varð í 8. sæti af 14 liðum í liðakeppninni. Sjá má lokastöðuna í Wolfpack Intercollegiate 2022 með því að SMELLA HÉR:
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)