Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 11. 2023 | 07:46

Bandaríska háskólagolfið: Gengi Andreu Ýr Ásmundsdóttur með Elon haustið 2022

Andrea Ásmundsdóttir, GA, stundar nám og er í golfliði Elon í bandaríska háskólagolfinu.

Á haustönn 2022 voru 5 mót á dagskrá hjá Elon.

Andrea tók þátt í eftirfarandi mótum:

Elon Invitational. Mótið fór fram 19.-20. september 2022. Andrea varð T-27 af tæplega 60 keppendum. Skor hennar var (77 74 76).

Aggie Invitational. Mótið fór fram 26.-27. september 2022 í Bryan Park í Greensboro N-Karólínu. Andrea varð T-7 en skor hennar (75 76 74).

Edisto Island Invitational. Mótið fór fram 9.-11. október 2022. Andrea varð í 77. sæti, en hún spilaði á 46 yfir pari, 259 höggum (88 86 85). Lið Elon varð í 5. sæti af 14 í liðakeppninni.