Ragnheiður Jónsdóttir | september. 21. 2014 | 08:00

Bandaríska háskólagolfið: Fylgist með Rúnari við keppni í Illinois

Rúnar Arnórsson, GK og golflið Minnesota hefja leik í dag á Windon Memorial Classic mótinu í Evanston, Illinois.

Þátttakendur eru 81 frá 15 háskólum.

Rúnar fer út af 10. teig og á rástíma kl. 8:33 að staðartíma (þ.e. kl. 13:33 að íslenskum tíma)

Fylgjast má með gengi Rúnars og Minnesota liðsins með því að SMELLA HÉR: