Haraldur Franklín. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 8. 2014 | 20:00

Bandaríska háskólagolfið: Fylgist með Haraldi Franklín á The Sam Hall Intercollegiate!

Haraldur Franklín Magnús, GR og golflið Louisiana Lafayette, The Ragin Cajuns, hefja leik í kvöld á The Sam Hall Intercollegiate.

Mótið fer fram í Hattiesburg CC í Mississippi.

Mótið stendur dagana 8.-9. september og er fyrsta mót Haraldar Franklín þetta keppnistímabil í bandaríska háskólagolfinu.

Fylgjast má með Haraldi Franklín á The Sam Hall Intercollegiate með því að SMELLA HÉR: