Ragnheiður Jónsdóttir | september. 14. 2015 | 17:00

Bandaríska háskólagolfið: Fylgist með Guðrúnu Brá á Ptarmigan Ram Classic!

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK hóf í dag keppnistímabilið með keppni í Ptarmigan Ram Classic Presented by Subaru of Loveland .

Gestgjafi er Colorado State háskólinn.

Keppendur eru u.þ.b. 90 frá 17 háskólum.

Guðrún Brá fór út kl. 8:30 að staðartíma.

Fylgjast má með gengi Guðrúnar Brá með því að SMELLA HÉR: